Rannsókna- og þróunarsetur um ICNP á Íslandi

UM ICPN

Hvað er ICNP?

ICNP (e. International Classification for Nursing Practice) er safn samþykktra orða sem nota má til að skrá athuganir og íhlutanir hjúkrunarfræðinga um heim allan.

ICNP mótar umgjörð til að skiptast á gögnum um hjúkrun og auðvelda samanburð innan hjúkrunar þvert á lönd og svið.

UM ICPN

Hlutverk ICNP setursins

Að mynda og standa vörð um tengslanet hjúkrunarfræðinga, heilbrigðis- og menntastofnana og annarra hagsmunaaðila á Íslandi til að þróa, þýða, innleiða og nota ICNP í kennslu, rannsóknum og klínísku starfi.

Með þessu mun ICNP setrið stuðla að þróun á ICNP, styrkja og efla hjúkrun.