Tilgangur, hlutverk, markmið

Tilgangur ICNP setursins er að stuðla að notkun ICNP til samhæfingar og við skráningu hjúkrunar á Íslandi.


Hlutverk ICNP setursins

Að mynda og standa vörð um tengslanet hjúkrunarfræðinga, heilbrigðis- og menntastofnana og annarra hagsmunaaðila á Íslandi til að þróa, þýða, innleiða og nota ICNP í kennslu, rannsóknum og klínísku starfi.

Með þessu mun ICNP setrið stuðla að þróun á ICNP, styrkja og efla hjúkrun.

Markmið ICNP setursins