Stjórn

Rannsókna- og þróunarsetur um ICNP (International Classification for Nursing Practice) á Íslandi var formlega stofnað árið 2020. Það er starfrækt innan Heilbrigðisvísindastofnunar Háskóla Íslands og hýst hjá Hjúkrunarfræðideild.


Forstöðumaður

Ásta Thoroddsen, prófessor í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands

Stjórn

Ársskýrslur

Ársskýrsla 2020-2021