Útgefið efni

Vorið 2020 luku hjúkrunarfræðingarnir Ásta Bergrún Birgisdóttir og Kristín Margrét Kristjánsdóttir BS prófi í hjúkrunarfræði. BS ritgerð þeirra fjallaði m.a. um ICNP:

Hjúkrunargreiningar og hjúkrunarmeðferðir einstaklinga með sykursýki II. Vörpun í flokkunarkerfið ICNP. Leiðbeinendur voru: Brynja Örlygsdóttir og Ásta Thoroddsen