Útgefið efni

Lokaverkefni sem tengjast ICNP.

Skráning hjúkrunar á Íslandi og notkun staðlaðra fagorðaskráa: Vörpun yfir í ICNP. Höfundur: Lovísa Snorradóttir. Leiðbeinendur: Ásta Thoroddsen og Brynja Örlygsdóttir. Vor 2023

Mjaðmarbrot: Vörpun hjúkrunargreininga og -meðferða yfir í ICNP rafræna hjúkrunarskráningu. Höfundar: Katrín Kristjana Karlsdóttir, Kristín Andrea Pálsdóttir og Marín Lárenzína Skúladóttir. Leiðbeinandi: Sigrún Sunna Skúladóttir. Vor 2023

Hindrandi þættir til árangursríkrar brjóstagjafar og mikilvægi hjúkrunar. Vörpun hjúkrunargreininga og -meðferða í ICNP flokkunarkerfi. Höfundar: Aníta Ýr Guðmundsdóttir, Aðalbjörg Brynja Pétursdóttir og Berglind Benediktsdóttir. Leiðbeinendur: Brynja Örlygsdóttir og Hildur Sigurðardóttir. Vor 2023

Allt er breytingum háð, líðan kvenna á breytingaskeiði. Hjúkrunargreiningum og -meðferðum varpað yfir í flokkunarkerfi ICNP. Höfundar: Elena Elisabet Birgisdóttir, Lena María Árnadóttir og Salka Sif Þ. Hjarðar. Leiðbeinendur: Brynja Örlygsdóttir og Sólrún Ólína Sigurðardóttir. Vor 2023

Hrumleiki hjá eldra fólki Hjúkrunargreiningum og -meðferð varpað yfir í ICNP. Höfundar: Hrafnhildur Steinunn Sigurþórsdóttir, Sesselja Sólveig Birgisdóttir, Steinar Jónsson. Leiðbeinandi: Ingibjörg Hjaltadóttir. Vor 2023

Hegðunartruflanir hjá íbúum hjúkrunarheimila með heilabilunarsjúkdóm: Hjúkrunargreiningum og -meðferð varpað yfir í ICNP. Höfundar: Hanna Mjöll Þórsdóttir og Lilja Dís Pálsdóttir. Leiðbeinandi: Ingibjörg Hjaltadóttir, Vor 2021

Hjúkrunargreiningar og hjúkrunarmeðferðir einstaklinga með sykursýki II. Vörpun í flokkunarkerfið ICNP. Höfundar: Hanna Mjöll Þórsdóttir og Lilja Dís Pálsdóttir. Leiðbeinendur: Brynja Örlygsdóttir og Ásta Thoroddsen. Vor 2020