Fyrsta lokaverkefnið með ICNP

Ásta Bergrún Birgisdóttir og Kristín Margrét Kristjánsdóttir, BS-nemar í hjúkrunarfræði við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, skrifuðu fyrsta lokaverkefnið þar sem unnið var með ICNP. BS-verkefnið var unnið vorið 2020.

Lokaverkefnið ber heitið “Hjúkrunargreiningar og hjúkrunarmeðferðir einstaklinga með sykursýki II. Vörpun í flokkunarkerfið ICNP.” og leiðbeinendur voru Ásta St. Thoroddsen og Brynja Örlygsdóttir.

Lesa nánar um verkefnið.