Lokaverkefni til BS prófs í hjúkrunarfræði 2021

Hanna Mjöll Þórsdóttir og Lilja Dís Pálsdóttir BS nemar í hjúkrunarfræði notuðu ICNP í lokaverkefni sínu. Verkefnið nefnist Hegðunartruflanir hjá íbúum hjúkrunarheimila með heilabilunarsjúkdóm: Hjúkrunargreiningum og -meðferð varpað yfir í ICNP. Verkefnið má finna á Skemmunni http://hdl.handle.net/1946/38380

Lilja Dís Pálsdóttir (vi.) og Hanna Mjöll Þórsdóttir (mið) ásamt leiðbeinanda sínum, Ingibjörgu Hjaltadóttur (hæ), prófessor.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *