Öllum hjúkrunarfræðingum, ljósmæðrum og sjúkraliðum á Landspítala hafa nú verið sendar upplýsingar um örnámskeiðin um ICNP í sérstakri námslínu í Eloomi (rafrænn kennsluvef Landspítala) undir heitinu “Hjúkrunarskráning” og hægt er að fylgjast með hversu margir skoða. Um er að ræða sömu námskeið og er að finna hér á síðu ICNP setursins.